Hver er ég?

Ég hef ákveđiđ ađ stofna bloggsíđu til ađ auđvelda mér ađ koma sjónarmiđum mínum á framfćri vegna frambođs míns til stjórnlagaţings. Hvatinn ađ frambođi mínu er brennandi áhugi minn á betra og réttlátara ţjófélagi ţar sem allir geta leitađ réttar síns fyrir dómstólum, notiđ sambćrilegrar lćknaţjónustu og menntunar. Ég vil sjá auđlyndir í ţjóđareigu, virkara lýđrćđi og ţrískiptingu ríkisvaldsins í verki.

Ég er óflokksbundin og hef engin tengsl viđ hagsmunasamtök eđa fjársterka ađila. Vilji ţjóđin ţiggja af mér ţá vinnu sem ég býđ fram til setu á stjórnlagaţingi, mun ég auđmjúk gera allt sem í mínu valdi stendur til ađ smíđa nýja auđskiljanlega og réttláta stjórnarskrá í góđri samvinnu viđ ađra ţingmenn.


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband