Tímamót í lífi þjóðar

Dagurinn í dag er einstakur í lífi ungrar þjóðar. Í dag fáum við að kjósa um nýtt upphaf að því samfélagi sem við lifum í. Það er von mín og trú að þjóðin muni velja fulltrúa sem eru vandanum vaxnir. Fólk sem hefur að leiðarljósi að engin keðja er sterkari en veikasti hlekkur hennar og hugsar um hagsmuni allra Íslendinga í nútíð og framtíð. Fögnum þessum fallega degi og mætum á kjörstað.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband