14.11.2010 | 11:15
Hvernig á stjórnarskráin að vera?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2010 | 21:16
Hver er ég?
Ég hef ákveðið að stofna bloggsíðu til að auðvelda mér að koma sjónarmiðum mínum á framfæri vegna framboðs míns til stjórnlagaþings. Hvatinn að framboði mínu er brennandi áhugi minn á betra og réttlátara þjófélagi þar sem allir geta leitað réttar síns fyrir dómstólum, notið sambærilegrar læknaþjónustu og menntunar. Ég vil sjá auðlyndir í þjóðareigu, virkara lýðræði og þrískiptingu ríkisvaldsins í verki.
Ég er óflokksbundin og hef engin tengsl við hagsmunasamtök eða fjársterka aðila. Vilji þjóðin þiggja af mér þá vinnu sem ég býð fram til setu á stjórnlagaþingi, mun ég auðmjúk gera allt sem í mínu valdi stendur til að smíða nýja auðskiljanlega og réttláta stjórnarskrá í góðri samvinnu við aðra þingmenn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)