Stjórnkerfi Íslands

Breytingar á stjórnkerfi Íslands þurfa að miða að meira sjálfstæði löggjafarvaldsins og dómsvaldsins gagnvart framkvæmdavaldinu og fjármagnsvaldinu. Margar hugmyndir hafa verið nefndar en þeir sem sitja á stjórnlagaþingi þurfa að vera opnir fyrir hugmyndum, málefnalega gagnrýnir, tilbúnir að hlusta á aðra en samt stefnufastir svo upphaflegt markmið um réttláta, skýra og góða stjórnarskrá  verði að veruleika.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband