Skattar of háir?

Flestir segja kannski ađ ţeir séu ekki alfariđ á móti sköttum en skattar séu einfaldlega allt of háir, en er ţađ svo? Eru ţeir sem fá greitt af hinu opinbera t.d. ofsćlir af launum sínum? Svariđ er í flestum tilfellum nei. Viđ fylgjumst međ flótta heilbrigđisstétta úr landinu vegna  launakjara. Kennarastéttir eru ekki heldur ofsćlar af launum sínum og nýliđun er lítil af ţeim sökum. Alvarlegasta dćmiđ um ţađ er deyjandi stétt leikskólakennara. Viđurkennt er ađ eitthvađ verđi ađ gera til ađ svo verđi ekki, en ţetta eitthvađ má ekki vera kauphćkkun ţví skatta ţarf alltaf ađ lćkka og alls ekki hćkka. Munum ţađ hins vegar ađ skattar eru tekjustofn velferđarríkisins og öll gyllibođ stjórnmálaflokka um lćkkun ţeirra eru í raun ávísun á niđurskurđ á ţjónustu og láglaunastefnu sem elur af sér fólksflótta úr ţjónustugreinum sem viđ getum ekki veriđ án. Látum ekki kaupa atkvćđi okkar međ slíkum óábyrgum gyllibođum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband