Réttindi barna og ungmenna

Mikilvægt er að Ísland undirgangist alþjóðlega mannréttindasáttmála eins og barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og þeir bundnir í stjórnarskrá. Einnig að embætti umboðsmanns barna sé stjórnarskrárbundið. Einnig þarf að mínu mati að taka fram að hagsmunir barna eiga að ganga ofar hagsmunum foreldra í barnaverndarmálum og forræðismálum. Ég vil þó taka það fram að sem betur fer, fara hagsmunir barna og foreldra oftast saman. Börnin eru okkar mesta auðlind, þau eru framtíð þjóðarinnar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband