Menntamál á dagskrá?

Ríkissjónvarpiđ auglýsti umrćđuţátt um heilbrigđismál og menntamál í sjónvarpinu í kvöld. Hver frambjóđandi fékk frá 22 sekúndum upp í 1,5 mínútu til ađ tjá sig. Nánast ekkert rćtt um hvort leggja eigi fé í menntun ţjóđarinnar. Spurning hversu björt framtíđin er ef áhuginn á menntamálum er ekki meiri en ţetta. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband